Frá ungum aldri hef ég haft áhuga á kvikmyndum og kvikmyndargerð. Ég brenn fyrir þennan iðnað og stefni ég að því að leikstýra mínum verkum í framtíðinni en þangað til vil ég öðlast meiri reynslu á setti.
Aðstoða fólk með fötlun í daglegu lífi.
Mín fyrsta reynsla á kvikmyndarsetti. Almenn aðstoð við framleiðslu.
Ég kynntist sýningarsalnum og lærði um sýningarvélarnar. Ég hafði tíma til að auka ástríðu mína á kvikmyndum.
Steikingar, innpökkun, útkeyrsla og þrif.